Skip to product information
1 of 1

Ziva ehf

I want body - volume texture sprey

I want body - volume texture sprey

Regular price 4.400 ISK
Regular price Sale price 4.400 ISK
Sale Sold out
Tax included.

I want body volume spray er sérstök formúla gerð úr dufti og vökva sem gefur þér fullkomna áferð.

Þessa einstöku blöndu er hægt að nota bæði í rótina og út í endana (fer eftir hvernig áferð þú ert að leita af). Gott að setja smá í blautt hár og blása eða nota í þurrt hár fyrir texture.

Þessi hönnunarvara er ómissandi fyrir alla með fínt til meðalþykkt hár eða bara þá sem vilja meira volume í hárið auk þess að gefa því raka og laga slitna enda.


1. Rakagefandi Keratin byggir hárið upp
2. Soja, hveiti og korn prótein þykkja hárið
3. Bentonite dregur í sig hárfitu


Mikilvægt er að hrista þarf brúsann vel fyrir notkun.

View full details